18.2.2009 | 23:20
mættum 7 í göngu dagsins
Er þá mættur heim úr enn einni Esjugöngunni en við vorum 7 sem mættum að þessu sinni. Mætt var við Húsgangahöllina og sameinast í bíla og keyrt sem leið liggur upp að Esjurótum og þar var tekið sig til og settur bakpokinn upp og svo gengið af stað. Gengum við upp í um einn tíma og fórum við neðri leiðina og fórum upp að vaði. Var ég með eina 3 lítra í bakpokanum til að þyngja hann örlítið
Vil ég þakka þeim Ingu, Berglindi, Hönnu, Magga Sig, Eyrúnu og Soffíu fyrir ánægjulega göngu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.