Fyrsta ćfing

Jamm ţá er mađur kominn heim af fyrstu ćfingu fyrir Hvannadalshnjúk. Gengiđ var upp á Esjuna og nánast upp ađ steini og tók sú ganga 2 tíma og 15 mínútur. Nokkur hálka var og fór svo ađ einn flaug á hausinn á leiđinni niđur en í heildina vorum viđ 10 í ţessari ferđ. Til ađ bera einhver ţygsli ţá tók ég međ mér 4 lítra af vatni sem ég setti í 8 hálflíters flöskur og setti ofan í bakpoka og var međ einnig ţar eina peysu.  Ég verđ ađ viđurkenna ađ ţetta tók smá á í byrjun ţar sem ţađ var fariđ rösklega af stađ. Veđur var ágćtt en var fariđ ađ plása dálítiđ efst.

En stefan er sett á Hnjúkinn ţann 17. mai svo ţađ er smá tími til ađ koma sér í smá form.

Nćsta göngućfing verđur svo nú á laugardaginn og er stefnan sett á Hengilinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband