Potemkin steps
Hér er eitt af því helsta sem borgin státar af en það eru Potemkin þrepin og það sem ég kemst næst þá er það hönnun á þeim sem vekur athygli. Turninn í fjarska er enn eitt hótelið í borginn en það er Hótel Odessa en afskaplega finnst mér þetta vera óspennandi staðsetning fyrir hótel út á bryggju fjarri nokkru öðru en þetta er eitt af dýrustu hótelunum þarna.
Ljósmyndari: Hörður | Staður: Odessa, miðbær | Tekin: 1.8.2005 | Bætt í albúm: 11.3.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.