Privoz
Privoz er einn af helstu götumörkuðum í Odessa en þar er hægt að versla hitt og þetta eins og kjöt, grænmeti, mjólk sem bændur koma með á markaðinn. Fólk selur allskyns notaða hluti en eins og þessi mynd sýnir þá er hægt að versla fatnað og drykkjarvörur.
Ljósmyndari: Hörður | Staður: Privoz, Odessa | Tekin: 30.7.2005 | Bætt í albúm: 11.3.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.