Borgargarðurinn
Þetta er Borgargarðurinn í Odessa en garðurinn er alveg við göngugötuna. Þarna er hægt að verla alkynns varning eins og heklaða dúka, skart, málverk o.fl. Eins eru nokkur veitingarhús þarna við garðinn og einnig bíó. Einn galinn við bíóin er að myndirnar þarna eru talsettar þannig að ef maður hefur alveg fullt vald á tungumálinu getur þetta verið smá vesen :)
Ljósmyndari: Hörður | Staður: Borgargarðurinn | Tekin: 1.8.2005 | Bætt í albúm: 11.3.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.