Verlunarmiðstöð og barnavöruverslun
Hér sjást verlunarmiðstöðin á Grískatorginu og barnavöruverslun sem er þarna við hana (sjá hús með gulrirönd). Þetta er hús sem er álíka stór og Hagkaup Kringlunni á að giska og upp á einar 5 hæðir og það er bara selt barnavörur þarna inni og ýmis þjónusta við börn t.d. sérstök barnarakarastofa.
Ljósmyndari: Hörður | Staður: Odessa, Grískatorgið | Tekin: 1.8.2005 | Bætt í albúm: 11.3.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.